fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Seinasta myndin sem eiginkona týnda ferðamannsins birti vekur athygli

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 28. júní 2021 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Estill varð viðskila við eiginkonu sína, Becky Estill, við gosstöðvarnar í Geldingadölum á föstudaginn síðastliðinn. Seinasta myndin sem Becky birti á Facebook-síðu sinni fyrir hvarfið var ansi lýsandi fyrir komandi viðburði. Hringbraut greindi fyrst frá.

Á myndinni má sjá skilti sem stendur á „Þú ert á eigin ábyrgð“ og síðan ensk þýðing fyrir neðan. Við myndina skrifar Becky „FYI“ sem er skammstöfun fyrir „For your information“.

Maðurinn fannst fjóra kílómetra norðvestur af gosstöðvum en hann hafði gengið í þveröfuga átt. Björgunarsveitir höfðu leitað að honum í sólarhring þegar hann fannst loksins en þó svo að maðurinn hafi verið á eigin ábyrgð þá hlýtur hann að vera ansi þakklátur fyrir gott starf björgunarsveita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn

Fullyrða að Epstein hafi ekki haldið skrá yfir fræga viðskiptavini og ætla ekki að birta nein gögn
Fréttir
Í gær

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru

Fjórir sem höfðu samræði við þroskaskerta konu sleppa við ákæru
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing