fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Sýknaður af ákæru um manndráp í Landsrétti eftir að hafa fengið 16 ára dóm í Héraði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. júní 2021 16:52

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litháinn Arturas Leimontas var í dag sýknaður í Landsrétti af ákæru um manndráp. Landsréttur sneri þar við dómi héraðsdóms sem hafði fundið Arturas sekan og dæmt hann í 16 ára fangelsi fyrir manndráp.

Arturas hafði verið fundinn sekur um að kasta manni fram af svölum þannig að hann féll tæpa 7 metra niður á steypta stétt og lét lífið. Atvikið átti sér stað í desember árið 2019.

Landsréttur taldi  að sönnunargögn í málinu sönnuðu ekki sekt Arturas og lagði upp úr því að engin vitni hefðu verið að atvikinu.

Dóminn má lesa hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“
Fréttir
Í gær

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega
Fréttir
Í gær

Réðst á dyravörð á Akureyri

Réðst á dyravörð á Akureyri
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“
Fréttir
Í gær

Hótelverðið fjórfaldaðist á fjórum árum – „Þetta svakalega verðlag er erfitt fyrir Íslendinga líka“

Hótelverðið fjórfaldaðist á fjórum árum – „Þetta svakalega verðlag er erfitt fyrir Íslendinga líka“
Fréttir
Í gær

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana