fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Bílslys við Hamraborg á laugardagskvöld – MYNDIR

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 29. maí 2021 22:34

Umferðarslys við Hamraborg. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðfylgjandi myndir tók lesandi af vettvangi umferðarslyss sem átti sér stað við Hamraborg í Kópavogi um kl. 20 á laugardagskvöld.

Pallbíl var ekið á vegrið rétt sunnan við Hamraborgarundirgöngin á Reykjavíkurvegi. Pallbíllinn virðist hafa oltið við áreksturinn á vegriðið. Ekki komu aðrir bílar við sögu í slysinu.

Umferðarslys við Hamraborg. Aðsend mynd.

Samkvæmt sjónarvottum voru engin sjáanleg slys á fólki en það er þó ekki staðfest. Töluverðar umferðartafir urðu á Reykjavíkurvegi á meðan unnið var á vettvangi. Lögregla kom á undan sjúkraliði á vettvang og hlúði að fólki úr pallbílnum. Sjúkrabíll kom á vettvang stuttu síðar.

UPPFÆRT:  Staðfest er að ekki urðu meiðsl á fólki við slysið.

Umferðarslys við Hamraborg. Aðsend mynd.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Réðst á tvær konur í miðborginni og hljóp svo út í nóttina

Réðst á tvær konur í miðborginni og hljóp svo út í nóttina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sem stökk fram af svölum til að fremja sjálfsvíg – Lenti á eldri konu og er sakaður um manndráp

Maður sem stökk fram af svölum til að fremja sjálfsvíg – Lenti á eldri konu og er sakaður um manndráp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“

Ívar þurfti að krefjast fjárnáms til að fá greiddar miskabætur frá manni sem kallaði hann veiðiþjóf – „Rétt skal vera rétt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Palestínsk kona á Íslandi krefst lögskilnaðar frá eiginmanni sínum

Palestínsk kona á Íslandi krefst lögskilnaðar frá eiginmanni sínum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði