fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fréttir

Útvarpsstjóri bráðnaði yfir stuðningi stjarnanna

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 22. maí 2021 21:38

Myndin ber kannski ekki með sér að Stefán hafi verið í stuði. Hann var samt í stuði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að fullyrða að fáir Íslendingar séu jafn spenntir fyrir Eurovision og Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri. Hann var aðdáandi keppninnar fyrir en eftir að hann tók við stjórnartaumum í Efstaleitinu er hann beinlínis orðinn aðalmaðurinn á bak við atriði Íslands.

Stefán var afar ánægður með keppnina í ár og var greinilega í miklu stuði.

Óhætt er þó að fullyrða að útvarpsstjóri hafi varla höndlað það þegar að erlendar stórstjörnur fóru að lýsa yfir aðdáun sinni á Daða og Gagnamagninu. Í þeim hópi voru meðal annars Skin, aðalsprautan í Skunk Anansie, Simon Le Bon, söngvari Duran Duran, og söngkonan Kim Wilde.

Stefán lýsti yfir ást sinni á stjörnunum eða bauð þau hjartanlega velkomin til landsins fyrir hönd þjóðarinnar.

 

Ákall Stefáns til Skin:

Ástarjátning Stefáns til Kim fyrir hönd þjóðarinnar:

Stefán var alltaf Duran Duran megin í lífinu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
Fréttir
Í gær

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“
Fréttir
Í gær

Fimm í haldi í skotvopnamáli

Fimm í haldi í skotvopnamáli