fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Grímurnar niður í næstu viku og 150 mega koma saman

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 21. maí 2021 11:27

Svandís Svavarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru efni til að gleðjast þar sem frá og með þriðjudegi taka nýjar afléttingar sóttvarnaraðgerða gildi.

Fyrstu skref verða tekin í að aflétta grímuskyldu og verður hún frá þriðjudeginum aðeins í gildi á svæðum þar sem fólk er í merktum sætum eins og á tónleikum, leikhúsi, nuddi og klippingu. En ekki í Krónunni, eða verslunum almennt.

150 manns mega koma saman en allt að 300 á sitjandi viðburðum. Óbreyttur fjöldi verður í starfsemi sundlauga, líkamsræktarstöðva og á skíðasvæðum.

Tveggja metra reglan verður tekin úr gildi á veitingastöðum og fá þeir að hafa opið til miðnættis en verða að hætta að hleypa inn fólki 23:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“