fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Anton Kristinn ekki ákærður í Rauðagerðismálinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 14:52

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er Anton Kristinn Þórarinsson, eini Íslendingurinn sem hefur haft stöðu sakbornings í Rauðagerðismálinu, ekki á meðal þeirra fjögurra sem eru ákærðir í málinu. Anton er því líklega laus allra mála varðandi morðið í Rauðagerði og mun verða talinn hafa komið þar hvergi nálægt.

Angjelin Mark Sterkaj, 35 ára gamall  Albani, sem játað hefur morðið á landa sínum, Armando Bequiri, segir alrangt að um samsæri hafi verið að ræða, málið hafi verið persónulegt. Segir hann  miður að fólk sem kom hvergi nærri verknaðinum hafi verið bendlað við málið og jafnvel þurft að sitja í gæsluvarðhaldi.

Hvað sem því líður eru þrír aðrir en Angjelin ákærður í málinu. Ekki er ljóst fyrir hvaða sakir. Ekki er ákært fyrir skipulagða brotastarfsemi en við upphaf rannsóknarinnar vaknaði grunur hjá lögreglu um að morðið tengdist uppgjöri hópa í undirheimum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Í gær

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi