fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Svaf ölvunarsvefni í bílastæðahúsi – Ökumenn í vímu og eignaspjöll

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 05:11

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis í gær var lögreglan beðin um aðstoð vegna manns sem svaf ölvunarsvefni í bílastæðahúsi í miðborginni. Hann var vakinn og hélt sína leið þegar hann var risinn á fætur. Í Hlíðahverfi var tilkynnt um skemmdarverk á tveimur bílum í kringum miðnætti.

Sjö ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn þeirra var staðinn að akstri gegn rauðu ljósi og reyndist vera sviptur ökuréttindum. Hann reyndi einnig að ljúga til um hver hann væri en lögreglan sá í gegnum lygarnar. Þrír aðrir af hinum handteknu reyndust vera sviptir ökuréttindum og var um ítrekuð brot að ræða hjá þeim öllum á sviptingunni. Einn af hinum handteknu ökumönnum reyndist vera réttindalaus og bifreiðin sem hann ók reyndist vera ótryggð.

Í Bústaðahverfi var tilkynnt um þjófnað úr verslun í gærkvöldi. Í Breiðholti var tilkynnt um innbrot í geymslur fjölbýlishúss um miðnætti. Í Hlíðahverfi var tilkynnt um innbrot í bifreiðageymslu á tíunda tímanum í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast