fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Snarpur skjálfti upp á 4,4 rétt í þessu

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 26. febrúar 2021 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snarpur jarðskjálfti af stærð 4,8  varð 2 km norð austan af Fagradalsfjalli klukkan 12:06. Skjálftinn fannst vel á höfurðborgarsvæðinu. Annar minni kom stutt síðar eða 4,3 að stærð og mæld­ist klukk­an 12:09. Skjálftinn fannst meðal annars á Hellu og í Borgarnesi. kl. 12:24 mældist skjálfti af stærð 4,0 á sömu slóðum. Nokkrir skjálftar yfir 3,0 hafa mælst í kjölfarið. Hrinan er enn í gangi en um 5000 jarðskjálftar hafa verið staðsettir með sjálvirka jarðskjálftamælikerfi Veðurstofu Íslands frá því að hrinan hófst 24. febrúar

Föstudagur
26.02.2021
12:06:49 63,913 -22,243 4,4 km 4,8 99,0 2,0 km NA af Fagradalsfjalli

Stærðin er óyf­irfar­in

Uppfært 12:36 : Skjálftinn sem metinn var á 4,8 mældist í raun 4,4 skv. upplýsingum frá Veðurstofu. 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings