fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Helstu viðbrögð netverja við jarðskjálftanum – „WHAT THE FUCK VAR ÞETTA JARÐSKJÁLFTI??“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu núna rétt eftir klukkan 10 í dag. Ljóst er að margir fundu fyrir jarðskjálftanum þar sem vefsíðan vedur.is lá niðri skömmu eftir skjálftann. Þegar síðan komst aftur í loftið mátti sjá að upptök jarðskjálftans voru á Krýsuvíkursvæðinu samkvæmt óyfirförnum mælingum Veðurstofunnar. Skjálftinn var af stærðinni 5,3.

Jarðskjálftanum fylgdu einnig sterkir eftirskjálftar sem fundist hafa á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesinu samkvæmt fólki sem DV hefur rætt við.

Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, sem svo eftirminnilega hljóp úr pontu Alþingis þegar jarðskjálfti reið yfir í október birti skemmtilega færslu þar sem hann gerir grín af sjálfum sér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“

Sólveig Anna með óvænta skoðun á styttingu atvinnuleysisbótatíma – „Nú verð ég sennilega drepin“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“

Líflegar umræður eftir að Stefán Máni sagði það pólitískan réttrúnað að segja „gleðilega hátíð“ – „Þetta er innflutt tuð“