fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Guðrún Helga Sigurðardóttir látin – Ferðafrömuður og í hópi bestu blaðamanna landsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 21:14

Mynd af Guðrúnu: Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Helga Sigurðardóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og landsþekktur blaðamaður um árabil, er látin, 57 ára að aldri, eftir langvarandi veikindi.

Guðrúnar var minnst í vandaðri grein á vef Mannlífs á mánudag. Hún var atkvæðamikill blaðamaður á DV, Fréttablaðinu og ýmsum öðrum fjölmiðlum. Um skeið var hún formaður Félags fjölmiðlakvenna. Árið 2003 var hún tilnefnd til blaðamannaverðlaunanna í flokknum rannsóknarblaðamennska ársins, vegna skrifa sinna fyrir Frjálsa verslun. Hún sendi einnig frá sér vinsæla bók fyrir erlenda ferðamenn um hefðbundna íslenska matargerð.

Guðrún sinnti einnig leiðsögustörfum af miklum krafti og naut mikilla vinsælda og virðingar fyrir þau störf en hún var ástríðufull útivistarmanneskja.

Dánardagur Guðrúnar Helgu Sigurðardóttur var laugardagurinn 20. febrúar. DV sendir ættingum og vinum hennar innilegar samúðarkveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt
Fréttir
Í gær

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“

Þingmaður segir að við séu búin að missa tökin – „Hvað vorum við að hugsa?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum

Dramatík í bresku konungsfjölskyldunni: Andrés sviptur prinstitlinum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“