fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fréttir

Gul viðvörun og suðaustansuddi á leiðinni

Heimir Hannesson
Föstudaginn 25. september 2020 12:12

mynd/Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gul viðvörun tekur gildi seint í kvöld og stendur yfir þangað til snemma á laugardagsmorgun.

Varað er við suðaustan 13-18 metrum á sekúndu og hviðum yfir 30 metrum á sekúndu staðbundið. Varar veðurstofan sérstaklega við því að slíkar aðstæður geti skapað hættu þeim ökutækjum sem viðkvæm eru fyrir vindi.

Samhliða suðaustansuddanum fýkur yfir landið hlýtt og blautt loft. Það má því búast við að sá snjór sem safnast hefur í fjöllum meðafram suðurströndinni hverfi. Þetta veður heldur áfram út helgina og styttir ekki upp fyrr en seinni part á sunnudag. Tekur þá skammlíft blíðviðri við áður en haustið tekur í taumana aftur um miðja næstu viku.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi
Fréttir
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ