fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Engar Músiktilraunir í ár

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 17:23

Hljómsveitin Atera sem sigraði Músiktilraunir 2018

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Músíktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá aðstandendum keppninnar.

„Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að Músiktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19. Allt frá upphafi Músíktilrauna 1982 hafa þær einungis fallið einu sinni niður en það var árið 1984 vegna verkfalls kennara sem í ljósi núverandi aðstæðna virkar frekar lítilfjörlegt. 

Við vonumst til að Músíktilraunirnar 2021 verði á sínum stað á vordögum og komi bara enn sterkari til leiks inn í tónlistarsenu landsins á sama tíma og þær fagna 40 ára tilveru sinni. 

Við vonum innilega að þið eigið gott tónlistarár og hlökkum mikið til að sjá ykkur á næsta ári. 

Með sorg en sumarsól í hjarta

ROCK ON NÚ OG AÐ EILÍFU!

Bestu kveðjur, 

Starfsfólk Músíktilrauna“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“
Fréttir
Í gær

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“