fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fréttir

Önnur sleggja úr flugbransanum til Play

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 14. ágúst 2020 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Erlendsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Play.

Sigríður starfaði áður hjá markaðsdeild WOW air sem svæðis-, sölu- og markaðsstjóri en hefur síðastliðið ár starfað sem markaðs- og sölustjóri hjá fyrirtækinu Alfreð atvinnuleit.

Sigríður þekkir flugbransann vel en hún hóf fyrst störf hjá Iceland Express árið 2012 og fylgdi félaginu þegar það sameinaðist WOW air. Sigríður er mikil keppnismanneskja og tók ítrekað þátt í Cyclaþoninu svokallaða og hefur hún einnig keppt í hinum ýmsu þrautum svo sem hálfum járnkarli. Sigríður er með MS í Markaðsfræði og alþjóðaviskiptum frá Háskólanum á Íslandi.

Þetta er ekki fyrsta stóra ráðning flugfélagsins Play en á dögunum var Sandra Ósk Sigurðardóttir, fyrrverandi vefstjóri WOW air, einnig ráðin til starfa hjá flugfélaginu.

Lesa meira: Play ræður inn kanónu úr flugbransanum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Í gær

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar
Fréttir
Í gær

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu
Fréttir
Í gær

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar

Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar
Fréttir
Í gær

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“

Mikið rætt um framboð Péturs – „Þetta er Temu-væðing stjórnmálanna“