fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

Fjögur kórónaveirusmit greind

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur kórónaveirusmit voru staðferst í gær. Þrír greindust smitaðir í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli og einn á veirufræðideildinni á Landspítalanum. RÚV greinir frá.

Mjög mikið var skimað í gær en 1.310 sýni voru tekin í landamæraskimuninni. Núna er vitað um 11 virk smit á landinu. Alls eru 434 í sóttkví en enginn liggur á sjúkrahúsi vegna COVID-19.

Almannavarnir halda blaðamannafund um stöðuna í kórónaveirufaraldrinum kl. 14 í dag og verður greint frá efni hans hér á dv.is jafnóðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sorpa sker upp herör gegn utanbæjarfólki – Innleiða bílnúmeralesara og hyggjast rukka grimmt

Sorpa sker upp herör gegn utanbæjarfólki – Innleiða bílnúmeralesara og hyggjast rukka grimmt
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vara við frumvarpi Loga – Muni veikja stöðu íslenskunnar

Vara við frumvarpi Loga – Muni veikja stöðu íslenskunnar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf
Fréttir
Í gær

„Heimurinn er að breytast og við þurfum að breytast með“

„Heimurinn er að breytast og við þurfum að breytast með“
Fréttir
Í gær

Segir bæjarstjóra víkja sér undan því að svara fyrir hrakningasögu Barnaskóla Kársness

Segir bæjarstjóra víkja sér undan því að svara fyrir hrakningasögu Barnaskóla Kársness
Fréttir
Í gær

Segir íslensk yfirvöld hafa tekið að sér hlutverk skúrksins í máli rússnesku tvíburanna – „Er þetta það sem við viljum“

Segir íslensk yfirvöld hafa tekið að sér hlutverk skúrksins í máli rússnesku tvíburanna – „Er þetta það sem við viljum“
Fréttir
Í gær

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara
Fréttir
Í gær

Verða atkvæðin talin daginn eftir kjördag hér eftir?

Verða atkvæðin talin daginn eftir kjördag hér eftir?