fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
Fréttir

Fjögur kórónaveirusmit greind

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur kórónaveirusmit voru staðferst í gær. Þrír greindust smitaðir í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli og einn á veirufræðideildinni á Landspítalanum. RÚV greinir frá.

Mjög mikið var skimað í gær en 1.310 sýni voru tekin í landamæraskimuninni. Núna er vitað um 11 virk smit á landinu. Alls eru 434 í sóttkví en enginn liggur á sjúkrahúsi vegna COVID-19.

Almannavarnir halda blaðamannafund um stöðuna í kórónaveirufaraldrinum kl. 14 í dag og verður greint frá efni hans hér á dv.is jafnóðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs – Gos og brauðmeti hækkar skarpt

Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs – Gos og brauðmeti hækkar skarpt
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir líkamsárás á son sinn

Ákærður fyrir líkamsárás á son sinn
Fréttir
Í gær

Fræðimenn gagnrýna fréttaflutning Moggans um Byrjendalæsi – „Sannleikurinn vill einnig oft verða illa úti“

Fræðimenn gagnrýna fréttaflutning Moggans um Byrjendalæsi – „Sannleikurinn vill einnig oft verða illa úti“
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið þingfest: Verjandinn mætti en Helgi Bjartur ekki

Hafnarfjarðarmálið þingfest: Verjandinn mætti en Helgi Bjartur ekki
Fréttir
Í gær

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“