fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Segir að manntjón hafi orðið í eldsvoðanum í Vesturbænum í gær

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. júní 2020 04:38

Frá vettvangi í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill eldur kom upp í íbúðarhúsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu á fjórða tímanum í gær. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bjargaði nokkrum út úr húsinu með aðstoð stiga og aðrir komust sjálfir út. Morgunblaðið segir að manntjón hafi orðið í eldsvoðanum en hafði ekki fengið það staðfest áður en blað dagsins fór í prentun.

Baráttan við eldinn var erfið og tímafrek. Slökkvistarfi lauk í gærkvöldi. Vettvangsrannsókn lögreglu hefst væntanlega í dag.

Sex voru fluttir á slysadeild og liggja einhverjir þeirra á gjörgæsludeild. Talið er að 6 til 10 manns hafi verið í húsinu þegar eldurinn kom upp.

Þrír voru handteknir á vettvangi í gær og er lögreglan að skoða tengsl þeirra við málið hefur Morgunblaðið eftir Ásgeiri Þór Ásgeirssyni, yfirlögregluþjóni.

Eins og DV skýrði frá í gær var karlmaður handtekinn í rússneska sendiráðinu í gær, skömmu eftir að tilkynnt var um eldinn, en ekki hefur fengið staðfest að hann tengist eldsvoðanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu