fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Vesturbær

Segir að manntjón hafi orðið í eldsvoðanum í Vesturbænum í gær

Segir að manntjón hafi orðið í eldsvoðanum í Vesturbænum í gær

Fréttir
26.06.2020

Mikill eldur kom upp í íbúðarhúsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu á fjórða tímanum í gær. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bjargaði nokkrum út úr húsinu með aðstoð stiga og aðrir komust sjálfir út. Morgunblaðið segir að manntjón hafi orðið í eldsvoðanum en hafði ekki fengið það staðfest áður en blað dagsins fór í prentun. Baráttan við eldinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af