fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

Mjög mikið að gera hjá lögreglunni

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 30. maí 2020 07:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög mikið var að gera hjá lögreglunni í nótt, en rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Málin voru af ýmsu tagi og oftar en ekki þar sem fólk var undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna.

Fram kemur að nokkur heimilisofbeldismál hafi komið inn á borð lögreglu, einnig líkamsárásir, hávaðakvartanir, aðstoð við borgarana vegna ástands, slys og óhöpp og þá hafi níu ökumenn verið teknir fyrir ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Þá kemur fram að Tíu manns hafi verið vistaðir í fangaklefum á tímabilinu frá 17:00-05:00.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Harmleikurinn í Sviss: Eigendur barsins sem fuðraði upp og kostaði 40 manns lífið kenna ungri þjónustustúlku um

Harmleikurinn í Sviss: Eigendur barsins sem fuðraði upp og kostaði 40 manns lífið kenna ungri þjónustustúlku um
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Er þetta leiðin til að ná stöðugleika í íslensku samfélagi?“

„Er þetta leiðin til að ná stöðugleika í íslensku samfélagi?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Borgarfulltrúi ætlar að segja skilið við Pírata – „Hugur og hjarta leita annað“

Borgarfulltrúi ætlar að segja skilið við Pírata – „Hugur og hjarta leita annað“
Fréttir
Í gær

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“

Lýsa yfir áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó – „Standi frammi fyrir verulegri óvissu“
Fréttir
Í gær

Heiða Björg þiggur sætið

Heiða Björg þiggur sætið
Fréttir
Í gær

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna
Fréttir
Í gær

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf