fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Eldur logaði í bíl

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 23. maí 2020 08:59

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hálfsex-leytið í gær logaði eldur í bíl á bílaverkstæði á Seltjarnarnesi. Gekk greiðlega að slökkva eldinn.

Þetta kemur fram í Dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Alls sinnti lögreglan um 100 málum frá því kl. 17 í gær til 5 í morgun. Fimm gista fangageymslur.

Klukkan 19 í gærkvöld var tilkynnt um árekstur tveggja bíla á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar. Ekki urðu alvarleg slys á fólki.

Um miðnætti var einn maður handtekinn fyrir líkamsárás í heimahúsi. Ekki greinir nánar frá atvikum í dagbókinni.

Um tvöleytið í nótt var kona handtekin fyrir að að sparka í lögreglumenn. Gerðist þetta í austurborginni.

Skömmu fyrir miðnætti handtók lögreglan tvo menn í Mjóddinni sem borguðu ekki fyrir leigubíl og reyndu svo að stela vörum í verslun í Mjóddinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“