fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Uppnám á Seyðisfirði – Katrínu hótað

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 22. desember 2020 12:49

Mynd af vettvangi. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrínu Jakobsdóttur bárust hótanir þegar hún var í heimsókn á Seyðisfirði. Þurfti hún að fara afsíðis og er hún nú í fylgd lögreglu vegna málsins. Mbl.is greindi fyrst frá þessu.

Hún á að hafa verið stödd í Ferjuhúsinu, upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar, þegar allt fór í uppnám um tólf leitið í dag.

Fram kemur að Katrín hafi ekki viljað tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir flugöryggi ógnað

Segir flugöryggi ógnað