fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Uppnám á Seyðisfirði – Katrínu hótað

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 22. desember 2020 12:49

Mynd af vettvangi. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrínu Jakobsdóttur bárust hótanir þegar hún var í heimsókn á Seyðisfirði. Þurfti hún að fara afsíðis og er hún nú í fylgd lögreglu vegna málsins. Mbl.is greindi fyrst frá þessu.

Hún á að hafa verið stödd í Ferjuhúsinu, upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar, þegar allt fór í uppnám um tólf leitið í dag.

Fram kemur að Katrín hafi ekki viljað tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar

Segir ekki flókna ástæðu valda því að fólk drepi aðra sér til skemmtunar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“

Stjórnarmaður RÚV segir pólitíska slagsíðu hafa áhrif á fréttaflutning miðilsins – „Fáránleikinn náði hápunkti hér um árið“
Fréttir
Í gær

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?