fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Íslenskur körfuboltamaður farinn í hungurverkfall – „Verkfall hefst kl. 22 í kvöld og varir þangað til ég fæ að æfa aftur eða ég dey“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 17:42

Pavel Ermolinski. Mynd: Daníel Rúnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í körfubolta og fyrrverandi leikmaður KR, er farinn í hungurverkfall. Hófst það kl. 22 í gærkvöld. Pavel gerir grein fyrir málinu á Twitter en vefurinn Karfan fjallar einnig um það.

Hungurverkfallið er viðbragð Pavels við áframhaldandi banni sóttvarnaryfirvalda við keppni og æfingum íþróttafólks. Í fyrsta tísti sínu um málið skrifar Pavel:

„Í ljósi nýjustu fregna hef ég hafið hungursverkfall. Virkar bæði sem mótmæli og aðhald í æfingalausu umhverfi. Verkfall hefst kl. 22 í kvöld og varir þangað til ég fæ að æfa aftur eða ég dey.“

Rétt fyrir vinnslu fréttarinnar greindi Pavel frá því að hungurverkfallið hefði varað í 20 klukkustundir og hann væri með hausverk. Ætlar hann að drekka bláan Kristal og te.

Þess má geta að síðasta máltíð Pavels áður en hungurverkfallið hófst var samloka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Í gær

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“