fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Bólusetning talin geta hafist á Íslandi í ársbyrjun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 18:55

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bólusetning á Íslandi gegn COVID-19 með bóluefni frá BioNTech og Pfizer á að geta hafist strax í ársbyrjun. Þetta kemur fram í frétt á vef RÚV.

Talið er  að sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu ljúki mati sínu á bóluefninu þann 29. desember, nokkrum dögum síðar gefi framkvæmdastjórn ESB út leyfi fyrir notkun á lyfjunum og fljótlega eftir það kæmu fyrstu skammtarnir með flugi til Íslands.

Rúna Hauksdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, segir við RÚV að þegar öll leyfi eru komin ætti ekkert að vera því til fyrirsgöðu að flytja bóluefni til landsins og hefja bólusetningu.

Ekki liggur fyrir hvað marga skammta af bóluefni Ísland fær í fyrstu sendingu. Distica sem sér um dreifingu bóluefnis Pfizer hér á landi. Samkvæmt talsmanni fyrirtækisins snýst flutningurinn bara um flug til landsins og Distica verður tilbúið að dreifa efninu þegar þar að kemur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Í gær

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“