fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Leitað að manni við Sporðöldulón

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 9. nóvember 2020 21:47

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út klukkan hálf níu í kvöld eftir að tilkynning barst um veiðimann í vandræðum í grend við Sporðöldulón. Maðurinn finnur ekki bílinn sinn og er einn á ferð. Björgunarsveitarfólk og lögregla hafa reynt að staðsetja manninn út frá farsímanum hans og nálgast nú vettvang þar sem talið er að maðurinn sé, segir í fréttatilkynningu frá Landsbjörg.

Uppfært klukkan 04.15 þann 10.11.2020

Maðurinn fannst um klukkan 21.30, heill á húfi og var fluttur til byggða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“