fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Forsetinn í sóttkví

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 18:44

Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er kominn í sóttkví. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem skrifstofa forsetans hefur sent á fjölmiðla.

Verður hann í sóttkví til mánudagsins 9. nóvember vegna veirusmits sem greinst hefur hjá starfsmanni á Bessastöðum. Starfsmaðurinn er nær einkennalaus og Guðni sjálfur hefur engin einkenni COVID-19 veirusjúkdómsins. Aðrir í fjölskyldu forseta þurfa ekki að vera í sóttkví, að því er fram kemur í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“

María Rut varð sambandslaus fyrir vestan – „Þessir dauðu blettir eru út um allt“
Fréttir
Í gær

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna