fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Söfnun vegna brunans í Kórahverfi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 28. október 2020 15:34

Frá vettvangi brunans. Mynd: Hörður Snævar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í húsbrunanum í Kórahverfi í Kópavogi í gær missti ung kona heimili sitt. Auk þess dóu sex af tíu hundum hennar en það tókst að bjarga fjórum.

Hrundið hefur verið af stað fjársöfnun til styrktar ungu konunni. Í kynningartexta söfnunarinnar í Hundasamfélaginu á Facebook segir:

„Í brunanum sem var í Kópavogi í gær missti ung kona heimili sitt og 6 af hundabörnunum hennar dóu af völdum brunans. Það tókst að bjarga 4 hundum.
Þessi unga, duglega og yndislega kona missti því bæði heimili sitt og hluta af börnunum sínum í þessum hræðilega atburði.
Stofnaður hefur verið styrktarreikning í hennar nafni til þess að aðstoða hana, fjölskylduna hennar og hundabörnin sem lifðu af. Með leyfi frá adminum ætla ég að setja þetta hér inn.
Þetta eru algjörlega frjáls framlög og allt fer beint til Ernu til þess að gera henni kleift að kaupa það sem vantar og komast aftur á fæturna eftir þetta stóra áfall.
kt. 250898-2829
reikningsnr: 0545-14-003866“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin