fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Eldsvoði í Kórahverfi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. október 2020 15:11

Frá vettvangi brunans. Mynd: Hörður Snævar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldsvoði varð um þrjúleytið í Arakór í Kópavogi. Þetta staðfestir Þóra Jónasdóttir stöðvarstjóri á lögreglustöðinni á Dalsvegi. Hún gat ekki gefið nánari upplýsingar um málsatvik. Nokkrir slökkviliðsbílar eru á vettvangi.

Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri staðfesti í samtali við DV að um allsherjarútkall hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarinnar væri að ræða. Hann gat ekki veit frekari upplýsingar um eldsvoðann.

Uppfært kl. 15:20

Um var að ræða einbýlishús við Arakór. Slökkvilið hefur náð tökum á eldinum.

Blaðamaður DV tók meðfylgjandi myndir af vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti
Fréttir
Í gær

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“
Fréttir
Í gær

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Í gær

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir flugöryggi ógnað

Segir flugöryggi ógnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað