fbpx
Sunnudagur 30.nóvember 2025
Fréttir

Eldsvoði í Kórahverfi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. október 2020 15:11

Frá vettvangi brunans. Mynd: Hörður Snævar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldsvoði varð um þrjúleytið í Arakór í Kópavogi. Þetta staðfestir Þóra Jónasdóttir stöðvarstjóri á lögreglustöðinni á Dalsvegi. Hún gat ekki gefið nánari upplýsingar um málsatvik. Nokkrir slökkviliðsbílar eru á vettvangi.

Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri staðfesti í samtali við DV að um allsherjarútkall hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarinnar væri að ræða. Hann gat ekki veit frekari upplýsingar um eldsvoðann.

Uppfært kl. 15:20

Um var að ræða einbýlishús við Arakór. Slökkvilið hefur náð tökum á eldinum.

Blaðamaður DV tók meðfylgjandi myndir af vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Fréttir
Í gær

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“