fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

Nafn mannsins sem lést í húsbílsbrunanum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 14. október 2020 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla hefur gefið út nafn mannsins sem lést í húsbílsbrunanum í Árnessýslu á föstudag. Hann hét Einar Jónsson og var 38 ára að aldri. Í tilkynningu segir:

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur, með rannsókn sinni, staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni sem fæddur var þann 21. ágúst 1982.   Einar var með lögheimili að Akraseli 5 í Reykjavík.  Hann var ókvæntur og barnlaus.

Krufning fór fram í gær og samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu er talið að Einar hafi látist af völdum súrefnisskorts vegna brunans í bílnum. Beðið er eftir endanlegri niðurstöðu rannsókna sem og niðurstöðu tæknideildar um eldsupptökin. Sú vinna er samkvæmt tilkynningu tímafrel og mun taka einhverjar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““
Fréttir
Í gær

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova í samstarf við DRM-LND

Nova í samstarf við DRM-LND
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“