fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fréttir

Metfjöldi Íslendinga í einangrun

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 14. október 2020 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindust 88 ný smit COVID-19 á Íslandi.  1132 eru nú í einangrun sem er metfjöldi hér á landi en fyrra met var slegið í byrjun apríl þegar 1.096  voru í einangrun.

3.409 eru í sóttkví. Þetta er því annar dagurinn í röð sem smitum fjölgar.

Á sjúkrahúsi eru nú 24 og þrír á gjörgæslu.

49 prósent nýrra smita voru utan sóttkvíar

Af þeim 1.132 sem eru í einangrun eru 500 yngri en þrjátíu ára.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nóbelsnefndin með yfirlýsingu – Verðlaunin eru verðlaunahafans

Nóbelsnefndin með yfirlýsingu – Verðlaunin eru verðlaunahafans
Fréttir
Í gær

Huldumaðurinn Aðalsteinn ákærður í sjö ára gömlu fjársvikamáli – „Bara einhver krakki í Hveragerði“

Huldumaðurinn Aðalsteinn ákærður í sjö ára gömlu fjársvikamáli – „Bara einhver krakki í Hveragerði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir

Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn yfir Helga Bjarti – Ríkir almannahagsmunir að menn sem brjóta alvarlega gegn börnum gangi ekki lausir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland