fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Valur vann í magnaðri markasúpu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 19:05

. Mynd: Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, KR og Valur, áttust við í mögnuðum leik á Meistaravöllum í kvöld, þar sem Valur vann 5-4, bætti stöðu sína í toppsætinu en skildi KR eftir um miðja deild, í bili.

Óvenjulegt er að svo mörg mörk séu skoruð í deildarleik í meistaraflokki og eins og tölurnar bera með sér var sóknarleikur liðanna betri en varnarleikurinn.

Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir snemma leiks en Atli Sigurjónsson jafnaði um miðjan fyrri hálfleik. Óskar Örn Hauksson kom KR yfir eftir um hálftíma leik en í kjölfarið fylgdu tvö mörk frá Val, Valgeir Friðriksson og Patrick Pedersen. Kennie Chopart jafnaði síðan fyrir KR og hálfleikstölur voru óvenjulegar: 3-3.

Patrik Petedesen kom Val yfir snemma í síðari hálfleik og Aron Bjarnason jók forystuna um miðjan hálfleikinn. Atli Sigurjónsson minnkaði muninn fyrir KR nokkrum mínútum fyrir leikslok og þar við sat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu