fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Þrír Íslendingar látnir úr COVID-19 – Þar af eiginmaður konunnar sem lést í síðasta mánuði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir létust af COVID-19 veirunni síðastliðinn sólarhring. Um er að ræða konu og karl sem bæði voru á áttræðisaldri. Þetta kemur fram á vef Landspítalans.

Karlmaðurinn sem um ræðir var 75 ára gamall og hafði smitast af eiginkonu sinni sem lést af sjúkdómnum þann 23. mars. Konan var 71 árs og var með asthma, en óljóst er hvort hún taldist vera með undirliggjandi heilsufarsvandamál með tilliti til veirunnar. Að sögn sonar hennar var hún almennt heilsuhraust.

Eiginmaðurinn var mjög heilsuhraustir að sögn sama aðila.

Hjónin voru frá Hveragerði. Tveir aðrir  nákomnir ættingjar þeirra hafa verið í sóttkví en ekki greinst  smitaðir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Í gær

Segir flugöryggi ógnað

Segir flugöryggi ógnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill