fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Pervertinn í HÍ „á slæmum stað í lífinu“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. september 2019 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem fróaði sér fyrir framan nemendur í kennslustofu í Háskóla Íslands gengur laus. Vísir greinir frá því að búið sé að taka skýrslu af manninum og hann hafi verið látinn laus að því loknu.

Vísir hefur eftir Bylgju Hrönn Baldursdóttir, lögreglufulltrúa hjá kynferðisafbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að maðurinn hafi ekki verið í annarlegu ástandi. „Sumir eru bara á slæmum stað í lífinu,“ segir Bylgja.

Maðurinn er samkvæmt henni ríflega þrítugur. DV ræddi við móðir eins nemanda sem varð vitni að atvikinu. Hún lýsti því svo:

„Það voru margir sem urðu fyrir árás, hann fór út um allt. Meðal annars þá rúnkaði hann sér fyrir framan hóp af stelpum og hann réðst á kennara og káfaði á henni. Hann faldi sig þarna út um allt þannig hann greinilega þekkti húsnæðið út og inn en það kannaðist enginn við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna