fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Nýráðinn forstjóri Skeljungs með tæplega fjórar milljónir á mánuði

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. ágúst 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Pétur Jónsson var nýlega ráðinn forstjóri Skeljungs en hann vandist því á síðasta ári að vera með tæpar fjórar milljónir í mánaðarlaun. Árni Pétur er hagfræðingur að mennt og hefur til að mynda starfað sem framkvæmdastjóri Olís og Haga. Þá var hann einnig framkvæmdastjóri 10/11, Iceland og Basco en seldi hlut sinn árið 2016. Árni Pétur hefur setið í stjórn ýmissa fyrirtækja, svo sem Securitas, Pennans, Borgunar og Eldum rétt. Einnig hefur hann komið að stjórnun símafyrirtækisins Kall í Færeyjum og Bónus í Færeyjum.

Laun: 3.912.229 kr.

Ekki missa af Tekjublaðinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“