fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Lögreglustjóri á fundi vegna handtöku Elínborgar

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 14:52

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú situr lögreglustjóri á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur vegna handtöku sem átti sér stað í gleðigöngunni sem fram fór seinustu helgi.

Lögreglustjóri var kallaður á fund hjá mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráði vegna málsins en fundurinn stendur yfir til klukkan 16.

Um er að ræða handtökuna á Elínborgu Hörpu sem vakti mikla athygli í fjölmiðlum. Fyrst greindi lögregla frá því að hún hafi reynt að mótmæla á göngunni og fyrir að fylgja ekki fyrirmælum lögreglu.

Elínborg sagði síðar í viðtali við mbl.is að hún hafi verið að reyna að komast á svæði til vina sinna en að lögreglan hafi handtekið hana og sagt „það er alltaf vesen á þér og þú ert ekk­ert að fara mót­mæla neitt í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“
Fréttir
Í gær

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“