fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Allt flug um Gatwick flugvöll í Lundúnum stöðvað

Karl Garðarsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 18:25

Passengers wait in Gatwick Airport after the airport was forced to shut down operations due to drones that flew illegally over its airfield Thursday.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt flug um Gatwick flugvöll í Lundúnum, einn fjölfarnasta flugvöll heims, hefur verið stöðvað og er bilun í búnaði tengdum flugumferðarstjórn kennt um. Nánari fréttir hafa ekki borist en vélum sem áttu að lenda á Gatwick hefur verið beint til annarra nálægra flugvalla. Engin vél fer í loftið frá vellinum eins og staðan er núna.

Talsmaður Gatwick flugvallar sagði fyrir nokkrum mínútum að vart hefði orðið við bilunina á sjötta tímanum í dag og allt flug hefði verið stöðvað til klukkan 21 í kvöld. Staðan verður síðan endurmetin þegar nánari upplýsingar liggja fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út

Ógnvekjandi spenna í samskiptum Kína og Japan – Óttast að stríðsátök geti brotist út
Fréttir
Í gær

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega

Ráðuneyti Guðmundar Inga í stríði við Morgunblaðið – Fréttaflutningur gagnrýndur harðlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“

„Mig langaði bara að eitt væri alveg skýrt: sagan hennar á ekki að gleymast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“

Gerir upp stóra salernismálið – „Ég held það hafi hlakkað í mörgum, ég held þeim hafi þótt þetta skemmtileg frétt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum