fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

WOW og Indigo hafa ekki náð saman

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 23:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW Air birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þess efnis að ekki hefði náðst samkomulag við Indigo Partners um fjárfestingu þess félags í WOW Air en þetta samstarf mun vera forsenda þess að WOW Air haldi velli. Aðilarnir höfðu gefið sér tíma út febrúar til að ljúka samningum. Núna hefur sá frestur verið framlengdur um tæpan mánuð og segir í tilkynningunni að stefnt sé að því að ganga frá fjárfestingu Indigo í WOW Air þann 29. mars. Segir enn fremur í tilkynningunni að ekki verði gefnar meiri upplýsingar um stöðu mála í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland
Fréttir
Í gær

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Í gær

Spánverjar hóta að draga sig úr Eurovision vegna Ísrael – Eitt af „stóru fimm“

Spánverjar hóta að draga sig úr Eurovision vegna Ísrael – Eitt af „stóru fimm“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“