fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

Grunur um brotastarfsemi á skemmtistað í miðbænum

Auður Ösp
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi átta húsleitir í umdæminu seint í fyrrinótt og í gærmorgun, meðal annars á skemmtistað í miðborginni, vegna grunsemda hennar um umfangsmikla brotastarfsemi.

Lagt var hald á gögn, búnað og fjármuni, en öll málin tengjast. Höfð voru afskipti af tuttugu og sex einstaklingum og voru tíu þeirra færðir á lögreglustöð til yfirheyrslu, en síðan sleppt úr haldi að þeim loknum.

Fjöldi lögreglumanna og starfsmanna frá embætti skattrannsóknarstjóra tóku þátt í aðgerðunum og gengu þær vel fyrir sig. Rannsókn lögreglu er unnin í samvinnu við embætti skattrannsóknarstjóra.

Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að sannsókn málsins sé  á frumstigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Verður kosninganóttinni slaufað? Mjög skiptar skoðanir meðal fólks

Verður kosninganóttinni slaufað? Mjög skiptar skoðanir meðal fólks
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sorpa sker upp herör gegn utanbæjarfólki – Innleiða bílnúmeralesara og hyggjast rukka grimmt

Sorpa sker upp herör gegn utanbæjarfólki – Innleiða bílnúmeralesara og hyggjast rukka grimmt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna

Þetta segir einn þekktasti verkalýðsforingi landsins um ráðninguna á Bjarna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf

Páll segir sögusagnir á kreiki um að Þórdís Kolbrún sé á leið í nýtt starf
Fréttir
Í gær

Eldsvoðinn í Reykjanesbæ: Einn þungt haldinn á sjúkrahúsi – Sjö hundar drápust

Eldsvoðinn í Reykjanesbæ: Einn þungt haldinn á sjúkrahúsi – Sjö hundar drápust
Fréttir
Í gær

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara

Verjandi Möggu Frikka telur ólíklegt að hún hljóti refsingu fyrir ummæli um lauslæti dómara