fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Lík piltsins er talið fundið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 13. desember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir hádegi tilkynnti áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar að búið væri að finna lík í Núpá við Fossgil. Líkið er talið vera af piltinum Leif Magnus Grétarssyni sem saknað hefur verið frá því á miðvikudagskvöld. Aðstandendur hans voru upplýstir, sem og norska sendiráðið á Íslandi. Um kl. 15 var lögreglan upplýst um að björgunaraðilar á vettvangi væru búnir að ná líkinu upp úr ánni og var það flutt til Akureyrar með þyrlu.

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra um málið segir enn fremur:

„Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra vill þakka öllum viðbragðsaðilum sem að þessari leit komu fyrir umfangsmikið og óeigingjarnt starf við mjög erfið leitarskilyrði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“