Fjórir lögreglubílar og tvö mótorhjól eru nú stödd að Stórhöfða, við afleggjarann að meðferðarstöðinni Vogur. Ekki er vitað nánar um málsatvik en lesandi sendi DV meðfylgjandi mynd frá vettvangi.
Fréttin verður uppfærð ef nánari upplýsingar berast.
Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“