fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvað þyrftir þú að fá útborgað til að lifa mannsæmandi lífi?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 24. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjublað DV kom út á miðvikudaginn og í því voru upplýsingar um mánaðarlaun fjölmargra, landsþekktra Íslendinga, byggðar á upplýsingum um útsvar úr álagningarskrá. Tekjur og laun hafa verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni í ár. Stéttarfélög börðust fyrir því að hækka lágmarkslaun í 450 þúsund á mánuði en í dag eru þau um 300 þúsund. Blaðamaður fór á stúfana og spurðist fólk hvað það teldi útborguð laun almennt þurfa að vera há, svo hægt sé að lifa mannsæmandi lífi. Allir viðmælendur blaðamanns virtust sammála um að sú fjárhæð væri töluvert hærri en lágmarkslaun.

500 þúsund – Snorri og Molly

Mynd: Eyþór Árnason

Það er alls ekki nóg, sem ég fæ núna, til að borga húsaleigu og þá er bara orðið lítið eftir. Það þyrftu að vera allavega 500 þúsund til að lifa mannsæmandi lífi. – Jakob

Mynd: Eyþór Árnason

Ég held að ef þú átt fjölskyldu, bíl og hús þá væru það svona 500 þúsund útborgaðar, að lágmarki- Hugo

Mynd: Eyþór Árnason

Verandi kominn á eftirlaun, verandi ekki einn í heimili. Þá hugsa ég að ég þyrfti svona 450–500 þúsund til að standa undir öllum skuldbindingum og slíku. – Eiríkur

Mynd: Eyþór Árnason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
Fréttir
Í gær

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni
Fréttir
Í gær

Íslenskur sérfræðingur hefur efasemdir um sönnunargögn í einu alræmdasta fjöldamorðingjamáli Bretlands

Íslenskur sérfræðingur hefur efasemdir um sönnunargögn í einu alræmdasta fjöldamorðingjamáli Bretlands
Fréttir
Í gær

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins