fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Leitaði til guðs eftir nýjasta áfallið: Rooney biður um fyrirgefningu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coleen Rooney leitaði í hús guðs til að reyna að koma sér í gegnum nýjustu áföllin í hjónabandinu. Eiginmaður hennar, Wayne Rooney, einn besti knattspyrnuamður í sögu Englands er að valda henni vonbrigðum, reglulega.

Coleen fór í kirkju á sunnudag til að finna innri frið og fá hjálp, athygi vakti að hún var búin að setja upp giftingahring sinn á nýjan leik, hann fór af hendi hennar i nokkra daga eftir að allt komst upp. Rooney hefur beðið um fyrirgefninu.

Rooney, fyrrum fyrirliði Manchester United, komst í fréttirnar í síðasta mánuði eftir ölvun á almannafæri. Rooney var handtekinn á flugvelli í Washington en hann var í annarlegu ástandi eftir langt flug.

Þau eru búsett í Bandaríkjunum þessa stundina en Rooney samdi við DC United í MLS-deildinni á síðasta ári. Samkvæmt miðlum ytra hangir hjónaband þeirra á bláþræði og er ástæðan sögð vera sú að eftir að Rooney hafi drukkið ótæplega á bar og reynt að tæla afgreiðslustúlku. Atvikið átti sér stað á Florída þar sem Rooney var í æfingaferð á dögunum.

Coleen hefur ákveðið að fara í frí með börnum þeirra hjóna og foreldrum sínum til að ná áttu.

Saga Wayne Rooney utan vallar: Fyllerí, kaup á vændiskonum og rothögg

,,Þú hefur niðurlægt mig aftur,“ er haft eftir Coleen og er bætt við að hún hafi aldrei verið eins sár og reið út í eiginmann sinn.

Skipað að fara í meðferð

Afgreiðslustúlkan hefur tjáð sig um málið og hafði gaman af samskiptum sínum við Rooney, en þau fóru á milli staða og drukku hressilega.

Enskir miðlar halda áfram að fjalla um málið en nú er sagt frá því að Coleen hafi skipað Rooney að leita sér aðstoðar og að hann fari í meðferð, það yrði ekki fyrsta meðferðin samkvæmt enskum miðlum.

Enskir miðlar segja nefnilega frá því að Rooney hafi farið á mikið og langt fyllerí eftir tap gegn Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi. Þar fór Rooney á fyllerí í nokkra daga og Coleen lét hann fara að hitta áfengisráðgjafa. Þar ræddi hann málin og tók sig á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“