fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Fréttir

Aftur hægt að lenda á Siglufjarðarflugvelli

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. júlí 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 26. júlí síðastliðinn lenti flugvél Circle Air á Siglufjarðarflugvelli, sú fyrsta síðan í lok sumars árið 2014, en þá var flugbrautinni lokað.

Flugbrautin á Siglufirði hefur nú verið skráð að nýju sem lendingarstaður hjá Samgöngustofu.

Mynd: Örlygur Kristfinnsson

Brautin er í einkaeigu Fjallabyggðar og er bæjarstjórinn sjálfur, Gunnar I. Birgisson skráður ábyrgðarmaður. Í síðustu viku lögðu starfsmenn Árna Helgasonar frá Ólafsfirði, á vegum Fjallabyggðar, nýtt slitlag yfir brautina. Einnig voru settir upp vindpokar og merktar útlínur og endi brautarinnar með þar til gerðum merkingum.

Circle Air hyggst fljúga reglulega með ferðamenn til og frá Siglufirði og þá hentar brautin einnig vel fyrir þær vélar sem nýttar eru í sjúkraflug á Íslandi.

Trölli.is sagði frá.

Hér má sjá hvernig flugvöllurinn leit út áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki vitað hvað fyrirhuguð brottfararstöð fyrir útlendinga mun kosta

Ekki vitað hvað fyrirhuguð brottfararstöð fyrir útlendinga mun kosta
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Trefjar smíða björgunarbát fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Trefjar smíða björgunarbát fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Fréttir
Í gær

Kona í Grafarvogi greindi frá þjófnaði Wolt sendils en viðbrögðin voru önnur en hún átti von á – „Þetta er með furðulegustu sögum sem ég hef heyrt“

Kona í Grafarvogi greindi frá þjófnaði Wolt sendils en viðbrögðin voru önnur en hún átti von á – „Þetta er með furðulegustu sögum sem ég hef heyrt“
Fréttir
Í gær

Áslaug Arna setur upp slæðu til styrktar góðs málefnis

Áslaug Arna setur upp slæðu til styrktar góðs málefnis
Fréttir
Í gær

Gramir garðyrkjumenn flýja Karl konung – Nirfilsháttur og eitruð vinnumenning sögð fylgja stjórnsömum sprotakarli

Gramir garðyrkjumenn flýja Karl konung – Nirfilsháttur og eitruð vinnumenning sögð fylgja stjórnsömum sprotakarli
Fréttir
Í gær

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bíl merktum Isavia stolið í gær – „Öryggisatvik átti sér stað“

Bíl merktum Isavia stolið í gær – „Öryggisatvik átti sér stað“