fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Siglufjarðarflugvöllur

Aftur hægt að lenda á Siglufjarðarflugvelli

Aftur hægt að lenda á Siglufjarðarflugvelli

Fréttir
29.07.2018

Þann 26. júlí síðastliðinn lenti flugvél Circle Air á Siglufjarðarflugvelli, sú fyrsta síðan í lok sumars árið 2014, en þá var flugbrautinni lokað. Flugbrautin á Siglufirði hefur nú verið skráð að nýju sem lendingarstaður hjá Samgöngustofu. Brautin er í einkaeigu Fjallabyggðar og er bæjarstjórinn sjálfur, Gunnar I. Birgisson skráður ábyrgðarmaður. Í síðustu viku lögðu starfsmenn Árna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af