fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Hlustaðu á upptökuna þegar Gunnar, Bergþór og Sigmundur gerðu lítið úr Lilju – „Who the fuck is that bitch?“

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 3. desember 2018 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámkjafturinn var allsráðandi í tali Gunnars Braga Sveinssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bergþórs Ólasonar þegar talið barst að Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Þá voru klúryrði, bæði á íslensku og ensku, látin falla á veitingastaðnum Klaustur í liðinni viku.
DV hefur áður fjallað um það sem sagt var um Lilju á Klaustur bar en ekki birt hljóðupptökuna sjálfa.

Þá sagði Gunnar Bragi á einum tímapunkti: Harmaði Gunnar samskipti sín við Lilju og varð augljóslega æstur. Hann hrópaði: „Henni er fokking sama um hvað við erum að gera. Hjólum í helvítis tíkina! Það er bara málið! Af hverju erum við að hlífa henni!? Ég er að verða brjálaður!! Af hverju erum við að hlífa henni?“

„Það hefur engin gugga teymt mig meira á asnaeyrunum en hún, sem ég hef ekki fengið að ríða,“ bætir Bergþór við og vísar þar til Lilju. „Who the fuck is that bitch?“ segir einn þingmannanna um Lilju og annar segir „Fuck that bitch“.

„Þú getur riðið henni, skilurðu,“ segir Bergþór og virðist einnig vísa til Lilju, en upptökuna má heyra að neðan.

Lilja sagði í yfirlýsingu á Facebook að hegðun þingmanna Miðflokksins væri óafsakanleg. „Trúnaðarbrestur hefur átt sér stað milli þeirra, þings og þjóðar,“ segir hún og bætir við að orðfæri mannanna lýsa ótta og úreltum viðhorfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin