fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Hlustaðu á upptökuna þegar Gunnar, Bergþór og Sigmundur gerðu lítið úr Lilju – „Who the fuck is that bitch?“

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 3. desember 2018 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámkjafturinn var allsráðandi í tali Gunnars Braga Sveinssonar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bergþórs Ólasonar þegar talið barst að Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra. Þá voru klúryrði, bæði á íslensku og ensku, látin falla á veitingastaðnum Klaustur í liðinni viku.
DV hefur áður fjallað um það sem sagt var um Lilju á Klaustur bar en ekki birt hljóðupptökuna sjálfa.

Þá sagði Gunnar Bragi á einum tímapunkti: Harmaði Gunnar samskipti sín við Lilju og varð augljóslega æstur. Hann hrópaði: „Henni er fokking sama um hvað við erum að gera. Hjólum í helvítis tíkina! Það er bara málið! Af hverju erum við að hlífa henni!? Ég er að verða brjálaður!! Af hverju erum við að hlífa henni?“

„Það hefur engin gugga teymt mig meira á asnaeyrunum en hún, sem ég hef ekki fengið að ríða,“ bætir Bergþór við og vísar þar til Lilju. „Who the fuck is that bitch?“ segir einn þingmannanna um Lilju og annar segir „Fuck that bitch“.

„Þú getur riðið henni, skilurðu,“ segir Bergþór og virðist einnig vísa til Lilju, en upptökuna má heyra að neðan.

Lilja sagði í yfirlýsingu á Facebook að hegðun þingmanna Miðflokksins væri óafsakanleg. „Trúnaðarbrestur hefur átt sér stað milli þeirra, þings og þjóðar,“ segir hún og bætir við að orðfæri mannanna lýsa ótta og úreltum viðhorfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Í gær

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Í gær

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Í gær

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“