fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Sanchez: Við mætum sterkari til leiks

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Sanchez Flores var ósáttur með sína menn eftir tap gegn Sevilla á dögunum.

Leiknum lauk með 3-0 sigri Sevilla en Espanyol gat lítið í leiknum.

„Þetta var mjög erfiður leikur fyrir okkur,“ sagði stjórinn.

„Þetta var slæmt tap en við mætum sterkari til leiks um helgina,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frumvarpið þrefaldi ferðakostnað venjulegs rafbíls – „Þetta eru kolröng skilaboð út í samfélagið“

Frumvarpið þrefaldi ferðakostnað venjulegs rafbíls – „Þetta eru kolröng skilaboð út í samfélagið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerir stólpagrín að samningi ríkislögreglustjóra og Intru – „Ég skrifa 4 tíma neyðarútkall á þetta“

Gerir stólpagrín að samningi ríkislögreglustjóra og Intru – „Ég skrifa 4 tíma neyðarútkall á þetta“