fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Golfbíll endaði í Elliðaám: „Hvað er að sumum íslendingum?“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvað er að sumum Íslendingum? Virðingarleysið fyrir umhverfinu, eigum annarra og skemmdarfíknin að drepa suma virðist vera! Þessi skemmdarfíkn sést ekki í flestum öðrum borgum Evrópu þar sem fólk hefur örugglega eitthvað þarfara að gera og sjá ekki tilganginn. En magnaðra hvað men nenna að hafa fyrir þessu þar sem er frekar langt í næsta golfvöll.“

Þetta segir Ingi Þór nokkur innan Facebook-hópsins Íbúasamtökin Betra Breiðholt og birtir mynd af golfbíl sem virðist hafa endað í Elliðaám, nánar tiltekið við Árbæjarkirkju. Innan hópsins eru sumir á því máli að unglingar hljóta að hafa ekið golfbílnum út í ánna.

„Fullorðið fólk ekur ekki golfbíl út í tjörn, unglingar gera svona til að hefna sín á fullorðnu fólki,“ skrifar Kristján nokkur. Einn kona telur fullorðið fólk alveg jafn líklegt til að gera svona. „Fullorðnir gera þetta nú alveg og ekki allir unglingar sem óþekkast eitthvað eru að því til að hefna sin á þeim eldri. Veit ekki hvernig unglingur þú varst en þetta var og er nú alls ekki svona hjá unglingum sem ég þekki,“ skrifar konan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða

Guðni talar um aumingjaskap sem kostar landsmenn milljarða
Fréttir
Í gær

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Í gær

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“