fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

SAS kaupir 50 nýjar flugvélar frá Airbus

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. apríl 2018 18:30

Aribus A320neo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skandinavíska flugfélagið SAS hefur ákveðið að kaupa 50 Airbus A320neo flugvélar. Vélarnar verða afhentar á árunum 2019 til 2023 og kosta um 25 milljarða danskra króna.

Í fréttatilkynningu frá SAS kemur fram að félagið hafi tekið fyrstu Airbus A320neo vélar sínar í notkun á síðasta ári og hafi farþegar verið mjög ánægðir með þær. Það sé þess vegna ánægjulegt að geta bætt fleiri vélum sömu tegundar við flugflotann.

SAS er nú með 17 Airbus A320neo í notkun og á eftir að fá 13 afhentar til viðbótar úr þeirri pöntun. Félagið verður því með 80 Airbus A320neo í notkun frá 2023. á móti mun SAS hætta notkun Boeing 737 og Airbus A320.

Þess má geta að WOW notar einnig Airbus þotur. Eldsneytisnotkun Airbus A320neo er 15-20 prósentum minni en þeirra flugvéla sem verða teknar úr notkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri

Skrímslið Brynjar Joensen enn einu sinni fyrir dóm – Sakfelldur fyrir brot gegn 15 stúlkum undir lögaldri
Fréttir
Í gær

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“
Fréttir
Í gær

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins

Angjelin er í opnu fangelsi og mun aðeins afplána helming dómsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“

Ása er stolt af því að vera þingkona: „Það er þó eitt við þetta starf sem ég er enn að reyna að skilja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fanga-gambítur Pútíns kemur í bakið á honum

Fanga-gambítur Pútíns kemur í bakið á honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump hegðar sér eins og útsendari guðs – Gæti endað sem „Trölli sem stal jólunum“

Trump hegðar sér eins og útsendari guðs – Gæti endað sem „Trölli sem stal jólunum“