fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Nýjar auglýsingar Apple sýna fingraskanna og Neil Patrick Harris

Birtu í gær nýjar auglýsingar fyrir símann

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. apríl 2016 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæknirisinn Apple heldur áfram að birta auglýsingar þar sem finna má þekkt andlit í bland við brandara. Þetta má sjá í nýjum auglýsingu fyrir iPhone 6S símann.

Í fyrri auglýsingunni sem ber heitið „Onions,“ eða laukar, leggur Apple áherslu á 4K myndbönd sem hægt verður að taka upp á símann. Í auglýsingunni má sjá stelpu taka upp myndband á sama tíma og laukur er skorinn niður. Að lokum fær hún verðlaun frá Neil Patrick Harris.

Einnig skerpir Apple á notkun fingraskannans, og bendir á þá kosti sem hann býður upp á, þar á meðal að greiða fyrir vöru og þjónustu, skrá sig inn í flug og svo framvegis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þór gekk út þegar hann sá verðið – „Venjulegur kaffibolli 750 kall“

Þór gekk út þegar hann sá verðið – „Venjulegur kaffibolli 750 kall“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka