fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Sumarsólstöður eru í dag

Dagurinn byrjar aftur að styttast á morgun

Kristín Clausen
Mánudaginn 20. júní 2016 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sum­arsól­stöður eru í dag, mánu­dag­inn 20. júní, en þá er sól­ar­gang­ur lengst­ur. Nýliðin nótt var því sú stysta á árinu. Sól­stöður eru klukk­an 22:34 í kvöld. Þetta kemur fram í Almanaki Há­skóla Íslands.

Sól­stöður verða þegar stefna mönd­uláss jarðar er til miðju sól­ar. Ger­ist þetta tvisvar sinn­um á ári, sum­arsól­stöður á tíma­bil­inu 20. til 22. júní, þegar sól­ar­gang­ur­inn er lengst­ur, og vetr­ar­sól­stöður 20. til 23. des­em­ber, þegar sól­ar­gang­ur­inn er styst­ur. Þetta kemur fram á Vísindavef Háskóla Íslands.

Breytileiki dagsetninganna stafar fyrst og fremst af hlaupársdögum. Nafnið sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, það er hættir að hækka eða lækka á lofti.

Eft­ir dag­inn í dag fer sól­in því aft­ur að lækka á lofti. Dag­arn­ir munu því stytt­ast jafnt og þétt þangað til á vetr­ar­sól­stöðum sem verða í ár þann 21. des­em­ber.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt