fbpx
Laugardagur 04.október 2025
Fréttir

Ólafur Ragnar býður sig aftur fram: Sigmundur Davíð hafði afgerandi áhrif

Ólafur hyggst gefa kost á sér í sjötta skiptið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. apríl 2016 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ragnar Grímsson hefur ákveðið að gefa kost á sér til embætti forseta Íslands á ný. Þetta kom fram á blaðamannafundi með forsetanum á Bessastöðum fyrir skömmu. Það er þá í sjötta skiptið sem Ólafur Ragnar gefur kost á sér, en hann hefur setið lengst af öllum forsetum í lýðveldissögunni.

Uppfærð 16:25

Ólafur Ragnar Grímsson sagði í tilkynningu sinni að pólitískt umrót undanfarinna vikna hafi haft afgerandi áhrif á ákvörðun sína að bjóða sig fram í sjötta skiptið. Það er að segja þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ákvað að segja af sér eftir að í ljós kom að eiginkona hans var með eignarhaldsfélag á láskattasvæði.

Ólafur Ragnar segir hið pólitíska ástand enn viðkvæmt eftir hrunið og að kjörnir fulltrúar verði að vanda sig. Hann segir ennfremur að umrótið hafi orðið til þess að fjölmargir hafi leitað til sín og skorað á sig að gefa kost á sér á ný. Hann hafi því ákveðið að verða við þeirri bón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?
Fréttir
Í gær

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld
Fréttir
Í gær

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum
Fréttir
Í gær

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla