fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Í vandræðum því foreldrarnir vilja hitta kærastann: „Ég hef ekki sagt þeim hvað hann er gamall“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir sum pör er aldurinn afstæður. Eins og fyrir hjónin Juliu Zelg, 24 ára, og Eileen De Freest, 61 árs.

Sjá einnig: „Ég er ekki móðir hennar, ég er elskhugi hennar“ – 37 ára aldursmunur

Oft getur það verið erfitt fyrir fjölskyldumeðlimi að sætta sig við sambandið ef um mikinn aldursmun er að ræða. Ung kona óttast einmitt það og leitar ráða til Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég hef logið að foreldrum mínum varðandi aldur nýja kærasta míns og er nú í vandræðum því þau vilja hitta hann. Ég er nítján ára og hann er 45 ára. Ég vinn í móttöku og hann er kúnni stofunnar sem ég vinn hjá.

Foreldrar mínir vita að ég hef kynnst einhverjum sem ég er mjög hrifin af en ég sagði þeim að hann væri 25 ára. Þau voru nógu áhyggjufull yfir því aldursbili. Þau eiga eftir að fríka út þegar þau komast að því að hann er 45 ára. Ég elska hann svo mikið en hann er með grátt hár og lítur út fyrir að vera eins gamall og hann er“

Deidre segir að hún er fullorðin og þetta snýst að lokum um hennar val.

„Ef þú ert viss um að þessi maður sé sá rétti fyrir þig þá verðurðu að segja foreldrum þínum hans raunverulega aldur og biðja hann um að hitta hann með opnum hug,“ segir Deidre.

„Bara pæling en það gæti verið að þú laðast að einhverjum sem er á svipuðum aldri og foreldrar þínir því þér finnst þú enn þurfa eldri yfirvaldsfígúru í líf þitt. Að segja foreldrum þínum sannleikann gæti verið fyrsta skrefið fyrir þig að verða almennilega fullorðin sjálf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór

Sjaldséð sjón – Börn Matthew McConaughey orðin svo stór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu