fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Í vandræðum því foreldrarnir vilja hitta kærastann: „Ég hef ekki sagt þeim hvað hann er gamall“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir sum pör er aldurinn afstæður. Eins og fyrir hjónin Juliu Zelg, 24 ára, og Eileen De Freest, 61 árs.

Sjá einnig: „Ég er ekki móðir hennar, ég er elskhugi hennar“ – 37 ára aldursmunur

Oft getur það verið erfitt fyrir fjölskyldumeðlimi að sætta sig við sambandið ef um mikinn aldursmun er að ræða. Ung kona óttast einmitt það og leitar ráða til Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég hef logið að foreldrum mínum varðandi aldur nýja kærasta míns og er nú í vandræðum því þau vilja hitta hann. Ég er nítján ára og hann er 45 ára. Ég vinn í móttöku og hann er kúnni stofunnar sem ég vinn hjá.

Foreldrar mínir vita að ég hef kynnst einhverjum sem ég er mjög hrifin af en ég sagði þeim að hann væri 25 ára. Þau voru nógu áhyggjufull yfir því aldursbili. Þau eiga eftir að fríka út þegar þau komast að því að hann er 45 ára. Ég elska hann svo mikið en hann er með grátt hár og lítur út fyrir að vera eins gamall og hann er“

Deidre segir að hún er fullorðin og þetta snýst að lokum um hennar val.

„Ef þú ert viss um að þessi maður sé sá rétti fyrir þig þá verðurðu að segja foreldrum þínum hans raunverulega aldur og biðja hann um að hitta hann með opnum hug,“ segir Deidre.

„Bara pæling en það gæti verið að þú laðast að einhverjum sem er á svipuðum aldri og foreldrar þínir því þér finnst þú enn þurfa eldri yfirvaldsfígúru í líf þitt. Að segja foreldrum þínum sannleikann gæti verið fyrsta skrefið fyrir þig að verða almennilega fullorðin sjálf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“